Velkomin á heimasíđu Hollvina Húna II

Húni II er 130 tonna eikarbátur, smíðaður í skipasmíðastöð KEA á Akureyri árið 1963. Hollvinir Húna II sjá um reksturinn. Húni II er eini eikarbáturinn, óbreyttur af þessari stærð sem nú er til á Íslandi. Húni II var gerður út til fiskveiða í 30 ár og er áætlað að samanlögð veiði hafi verið um 32.000 tonn. Árið 1994 var hann tekinn af skipaskrá og ákvörðun tekin um að eyða honum á næstu áramótabrennu. Húni II var skráður aftur á skipaskrá árið 1995 og í nokkur ár gerður út sem hvalaskoðunarbátur, fyrst frá Skagaströnd en síðar frá Hafnarfirði.

                       Erum líka á Facebook
                                                       Pantanir eða spurningar
                                    simi/tel 848 4864
                                          sími/tel 699 1950 - steinipje@simnet.is

Nýjustu fréttir

 • Velkominn í laugardagskaffiđ

  Laugardagskaffið á morgun kl. 10:00 Allir velkomnir.  Kaffið er alla laugardaga og allir alltaf velkomnir.

 • Viltu gerast félagi.

  Hollvinasamtök Húna II eru öllum opin sem vilja og hafa áhuga á að varðveita bátinn og vinna að uppbyggingu strandmenningar.  Ef þú hefur áhuga á að ganga í hollvinasamtökin sendu þá póst á steinipje@simnet.is   nafn, kt. heimilisfang og gsm síma.  Einnig bendum við á laugardagskaffið kl. 10 en þar er gott að hittast og spjalla.  Einnig erum við um borð flest virka daga. 

 • Jólakveđja

  Jólakveđja
  Hollvinir Húna II óska öllum gleðilegra jóla árs og friðar. Um leið færum við öllum þeim sem á einn eða annan hátt hafa stutt okkur. Án ykkar mundi Húnastarfið ekki ganga.

Mynd augnabliksins

Heimsóknir

Í dag: 0
Samtals: 29896

Dagatal

« Janúar 2015 »
SMÞMFFL
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskráning