Velkomin heimasu Hollvina Hna II

Húni II er 130 tonna eikarbátur, smíðaður í skipasmíðastöð KEA á Akureyri árið 1963. Hollvinir Húna II sjá um reksturinn. Húni II er eini eikarbáturinn, óbreyttur af þessari stærð sem nú er til á Íslandi. Húni II var gerður út til fiskveiða í 30 ár og er áætlað að samanlögð veiði hafi verið um 32.000 tonn. Árið 1994 var hann tekinn af skipaskrá og ákvörðun tekin um að eyða honum á næstu áramótabrennu. Húni II var skráður aftur á skipaskrá árið 1995 og í nokkur ár gerður út sem hvalaskoðunarbátur, fyrst frá Skagaströnd en síðar frá Hafnarfirði.

                       Erum líka á Facebook
                                                       Pantanir eða spurningar
                                    simi/tel 848 4864
                                          sími/tel 699 1950 - steinipje@simnet.is

Njustu frttir

 • Hni Siglir til Freyja nk. rijudag 18. gst

  Áhöfnin á Húna II tekur þátt í sjómannadeginum í Klaksvík 21-22 ágúst.  Húni siglir frá Akureyri þriðjudaginn 18 og verður í Klaksvík 20 ágúst.  Sjá fréttir, 

  http://sjomannadagur.fo/soguligu+traeseglskipini+seta+dam+a+sjomannadagin.html


 • Messufer orgeirsfjr

  Húni II siglir í Þorgeirsfjörð 26. júlí frá Akureyri kl. 08 og Grenivík kl. 10 en árleg messa verður á Þönglabakka þar mun séra Bolli Bollason messa. Landleiðin er einnig fær. Myndirnar eru frá 2012. Gott er að bóka far í steinipje@simnet.is fargjald fyrir fullorðna 6000.- krónur. Börn undir 12. ára borga 3000.- kr.

 • 17. jn sigling boi.

  17. júni kl. 17:00 er sigling í boði með Húna II.

Mynd augnabliksins

Heimsknir

dag: 4
Samtals: 31288

Dagatal

« September 2015 »
SMÞMFFL
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
27282930 

nstunni

Engir viburir nstunni

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskrning