Velkomin á heimasíđu Hollvina Húna II

Húni II er 130 tonna eikarbátur, smíðaður í skipasmíðastöð KEA á Akureyri árið 1963. Hollvinir Húna II sjá um reksturinn. Húni II er eini eikarbáturinn, óbreyttur af þessari stærð sem nú er til á Íslandi. Húni II var gerður út til fiskveiða í 30 ár og er áætlað að samanlögð veiði hafi verið um 32.000 tonn. Árið 1994 var hann tekinn af skipaskrá og ákvörðun tekin um að eyða honum á næstu áramótabrennu. Húni II var skráður aftur á skipaskrá árið 1995 og í nokkur ár gerður út sem hvalaskoðunarbátur, fyrst frá Skagaströnd en síðar frá Hafnarfirði.

                       Erum líka á Facebook
                                                       Pantanir eða spurningar
                                    simi/tel 848 4864
                                          sími/tel 699 1950 - steinipje@simnet.is

Nýjustu fréttir

  • No headline


  • No headline

    Hörku menn 11.4.2014

  • Góđ gjöf

    Húna barst gjöf í dag upp á 50 þúsund krónur sem ætlað er til kaupa á hjartastuðtæki sem mjög æskilegt væri að til væri um borð. Þeir sem vilja gefa í tækið geta lagt inn á 0162-26-009004 ktþ 670207-2260 merkja Hjartastuðtæki. Svona tæki kostar 240. þúsund.

Mynd augnabliksins

Heimsóknir

Í dag: 3
Samtals: 27265

Dagatal

« Apríl 2014 »
SMÞMFFL
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
27282930 

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskráning